Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, er allt annað en sáttur með að Haukum hafi verið dæmdur ósigur gegn ÍBV í ...
Ofurfyrirsætan Birta Abiba segir sólarvörn framar öllu öðru þegar kemur að daglegri húðumhirðu. Hún segir að vegna starfsins ...
Síðastliðna tólf mánuði hafi vísitala neysluverðs hækkað um 4,8 prósent og vísitala neysluverðs án húsnæðis um 2,7 prósent.
Bandaríski atvinnukylfingurinn Bryson DeChambeau hefur dundað sér við það síðustu tvær vikur að það að reyna að fara holu í ...
„Heilsugæslan, svo miklu meira…“ er yfirskrift heilbrigðisþings 2024 sem fram fer í á Hótel Reykjavík Nordica í dag.
Á Íslandi er gott að búa sama hvaða mælikvarða við horfum til. Við erum friðsæl og fullvalda þjóð. Við erum rík af auðlindum bæði til lands og sjávar sem krefjast skynsamlegrar og sjálfbærrar nýtingar ...
Það er óþolandi óréttlæti að fatlað fólk búi ekki við jafnt aðgengi að námi, vinnu eða annarri virkni og alltof mörg búa við alltof bág kjör. Þess vegna setti ég þessi mál í algjöran forgang í tíð min ...
Kólumbísk yfirvöld hafa í samstarfi við aðila í 62 ríkjum lagt hald á 225 tonn af kókaíni á aðeins sex vikum. Um er að ræða ...
Kosningabaráttan er senn á enda. Þrátt fyrir að hafa borið brátt að og verið nokkuð stutt hefur hún verið svo gott sem ...
Það styttist í jólin og væntanlega eru mörg börn sem dunda sér við það þessa dagana að búa til jólagjafalista til að færa foreldrum sínum. Eðli málsins samkvæmt er allur gangur á því hversu mikið verð ...
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið saman á Spáni en liðið mætir þar Kanada og Danmörku í tveimur ...
Mjög hefur tíðkast á tyllidögum að hampa íslenskri tungu, þetta gera ráðherrar gjarnan þegar þeir vilja líta vel út í augum ...