Tuttugu verslanir og þjónustuaðilar á Suðurnesjum eru með í Jólalukku Víkurfrétta 2024 sem hefst í lok vikunnar en þetta er í ...
Myndin hér að ofan sýnir hraun sem rennur frá gossprungu nálægt Stóra Skógfellstindi, meðfram gígaröð Sundhnúka, á svipuðum ...
„Það er í mínum verkahring að gæta að öryggi fólks,“ segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum en hann hefur verið ...
️Í gærkvöldi kláraði Landsnet að reisa nýtt mastur í Svartsengislínu og nú gnæfir það yfir varnargarðinn við Svartsengi. Á ...
Alþingi samþykkti nýverið breytingu á lögum um Náttúruhamfaratryggingu Íslands (NTÍ) sem felur í sér heimild stofnunarinnar ...
Eldgosið á Sundhnúkagígaröðinni heldur áfram af mjög jöfnum krafti. Í tilkynningu Veðurstofu Íslands segir að gosórói hefur ...
Fulltrúar allra stjórnmálaflokka sögðust vilja verja auknum fjármunum í að styðja við börn og ungmenni úr Grindavík svo þau ...
Víkurfréttir eru komnar út. Rafrænt blað er komið á vefinn og prentuðum blöðum verður dreift í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og ...
„Miðað við tilkynninguna bjuggum við okkur undir það versta en sem betur fer var þetta ekki neitt, það var bara verið að ...
Virkni á gosstöðvunum hefur verið frekar stöðug síðan í gær. Gosórói hefur haldist jafn síðan í gær, í takti við stöðuga ...
Frá því um kvöldmatarleytið í gær dró enn frekar úr gosóróa og sýnilegri virkni gossins, en virknin náði síðan aftur ...
„Ég kysi nú frekar að geta átt málefnalega umræður en þetta,“ segir Karl Gauti Hjaltason, fyrsti maður á framboðslista ...