Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknar segist engar áhyggjur hafa af sinni eigin framtíð né heldur af framtíð flokksins ...
Miklar sveiflur eru á fylgi þingflokka sem hefur þau áhrif að þekktir þingmenn ýmissa flokka hverfa af þingi. Vísir tók saman ...
Bjarki Sigurðsson ræddi við Lilju Alfreðsdóttur á kosningavöku Framsóknar en Lilja mælist ekki inn á þingi í augnablikinu.
„Ég er búin að keyra og keyra og tala við svo mikið af geggjuðu fólki fyrir allt fólkið í Norðvesturkjördæmi,“ segir María ...
Berghildur Erla ræddi við Kristján Þórð Snæbjarnarson.
Sjálfstæðisflokkurinn er með 20,2 prósent atkvæða í Norðvesturkjördæmi þegar 5.719 atkvæði hafa verið talin. Nú eru fyrstu ...
Fyrstu tölur hafa borist úr öllum kjördæmum í Alþingiskosningunum. Eins og staðan er núna eru Samfylkingin og ...
Lillý Valgerður ræddi við Hildi Sverrisdóttur á kosningavöku Sjálfstæðisflokksins.
Elísabet Inga fékk til sín alvöru kanónur til að fara yfir stöðuna. Það voru þau Ingibjörg Sólrún, Þorsteinn Pálsson og Páll ...
Berghildur Erla ræddi við Þórhildi Sunnar og Björn Leví á kosningavöku Pírata.
Berghildur Erla ræddi við Dag B. Eggertsson á kosningavöku Samfylkingarinnar í Kolaportinu.
Spekingarnir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Páll Magnússon og Þorsteinn Pálsson eru sammála um að fyrstu tölur kvöldsins bendi til þess að um sögulegar kosningar sé að ræða. Þorsteinn gengur svo langt ...