Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hugnast vel möguleg ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Kristrún ...
Færri komast að en vilja á kosningavöku Samfylkingarinnar sem er haldin í Kolaportinu. Mikil röð myndaðist upp úr ...
Sjálfstæðisflokkurinn fær þrjá þingmenn kjörna í Suðurkjördæmi miðað við nýjustu tölur og bætir við sig manni á kostnað ...
Miklar sviptingar hafa orðið í Suðvesturkjördæmi eftir að kjördæmið skilaði öðrum tölum sínum rétt í þessu.
Mikið stuð og stemning er á kosningavöku Sósíalistaflokksins í Vorstjörnunni í Bolholti í kvöld. Sólveig Anna Jónsdóttir, ...
„Þetta er ekki búið fyrr en þetta er búið,“ segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í ...
Samfylkingin leiðir í fyrstu tölum í Reykjavíkurkjördæmi suður með 5.057 atkvæði af 21.949 töldum.
„Já, það er það sem við höfum stefnt að og við erum tilbúin og til þjónustu reiðubúin. Eins og frægt er orðið erum við ...
Vinstri græn og Píratar ná ekki inn neinum þingmanni nú þegar fyrstu tölur hafa verið birtar í öllum kjördæmum. Missa Vinstri ...
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er ánægður með fyrstu tölur úr Suðvesturkjördæmi upp á 28,6 prósent ...
Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, segist sátt með niðurstöðurnar í kjördæminu sínu. Flokkurinn bæti ...
„Ég er orðlaus“, segir Snorri Másson, oddviti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, í samtali við mbl.is. Fyrstu ...